Umsókn um styrk í miðlægri þjónustugátt sveitarfélaga

Umsókn um styrk í miðlægri þjónustugátt sveitarfélaga

Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki geta sent inn umsóknir um ýmsa styrki til sveitarfélaga, s.s. um menningarstyrki, húsaverndunarstyrki, styrkir til hljóðvistar og fl, sem þarf að vega og meta. Umsóknarkerfið þarf að geta tekið á móti umsóknum, þar væri hægt að eiga í samskiptum og óska eftir gögnum, mat á umsóknum, athugun á því hvort skilyrði séu uppfyllt og úrvinnsla yrði rafræn. Tilkynning um afgreiðslu yrði send í stafrænt pósthólf og hægt að kalla eftir skýrslu um verkefnin að þeim loknum í kerfinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information