Afþreyingarsmáforrit

Afþreyingarsmáforrit

Kort í símann með upplýsingum um helstu afþreyingar, staðsetning og opnunartíma ef við á. Sem dæmi væru leikvellir, ærslabelgir, sundlaugar, greinargóðar lýsingar á almannarýmum o.fl. Einhver smáforrit eru nú þegar til t.d. varðandi ærslabelgi en hér væri þetta allt á einum stað.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information