Ferðaleiðir á öllu landinu - (e. walking app)

Ferðaleiðir á öllu landinu - (e. walking app)

Sveitarfélög geta með því að útvega GPS feril (.gpx), ljósmyndir og inngangstexta, fengið leiðir birtar ókeypis í kerfinu. Ef um ítarlegri leiðsögn er að ræða þá verður umsemjanlegur kostnaður. Samstarf við sveitarfélög þarf til að gera appið betra.

Points

Bætt aðgengi að upplýsingum

Grunngreining frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟠

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information