Skólastjórnunarkerfi leikskóla (rammasamningur)

Skólastjórnunarkerfi leikskóla (rammasamningur)

Útboð á rammasamningi fyrir skólastjórnunarkerfi fyrir leikskóla. Samkvæmt rannsókn Mennsk, sem gerð var á vormánuðum 2020, nota flest sveitarfélög Mentor og Karellen frá InfoMentor í leikskólastarfinu. Með sameiginlegum rammasamningi gætu sveitarfélög haft úr að velja nokkrar lausnir og birgja eftir því sem hentar þeim best (t.d. eftir stærð/umfangi og flækjustigi). Þá yrði leitast við að tryggja að aðilar rammasamningsins njóti hagræðis af þróun lausnanna og nýrra viðbóta.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟢

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information