Umsókn um lóðaúthlutun

Umsókn um lóðaúthlutun

Sótt er um á gátt á þar sem hægt er að sjá yfirlit og velja úr þeim lóðum sem í boði eru á hverjum tíma, hægt er að sjá stöðu á úrvinnslu umsókna og fjölda umsækjenda um hverja lóð. Umsóknir eru yfirfarnar af kerfi sem tekur við umsóknunum, kerfið getur flokkað umsóknir eftir fyrirfram skilgreindum reglum og úthlutar lóðum samkvæmt þeim

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information