Umsókn um leikskóla

Umsókn um leikskóla

Börnum eru skjálfkrafa boðin vistun í leikskóla innan sveitarfélags og val á leikskóla og kallað eftir að foreldrar staðfesti skráninguna ef þau hafa áhuga á að setja barn sitt á leikskóla. Í þjónustugátt er síðan hægt óska eftri tilfærslum og að fylgjast með stöðu umsóknar og hvar í röðinni barnið er. Umsóknir berast til beint til þess leikskóla sem sótt er um í, til staðar er sjálfvirkt ferli sem sendir foreldrum tilkynningu þegar styttist í pláss fyrir barn þeirra

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information