Umsókn um grunnskóla

Umsókn um grunnskóla

Börn eru skráð sjálfkrafa í skóla í sínu hverfi þegar sá tími kemur og kallað eftir að foreldrar staðfesti skráninguna og tilkynning send í stafræna gátt. Til staðar er sjálfvirkt ferli sem tryggir að öll börn á ákveðnum aldri séu skráð í skóla í sínu hverfi svo ekki þarf að vinna sérstaklega úr umsókn, sjálfkrafa er kallað eftir eða send út gögn þegar barn flyst á milli skóla eða til/frá sveitarfélaga. Ábending = Aukin þjónusta við foreldra og tímasparnaður innan sveitarfélaga

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information