Umsókn um vistun barns á frístundaheimili

Umsókn um vistun barns á frístundaheimili

Í miðlægri gagnvirkri gátt er hægt að skrá barn í frístund og skrá fjarvistir ásamt því að öll samskipti milli foreldra og frístundar geta farið fram gagnvirkt. Til staðar er kerfi sem heldur utan um skráningar, metur þörf á frístundaplássum ekki bara út frá skráðum börnum heldur hversu marga klukkutíma hvert barn nýtir og býr til áætlanir, vaktaplan og metur þarfir.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information