Innheimtuferli fasteignagjalda sveitarfélaga

Innheimtuferli fasteignagjalda sveitarfélaga

Verkefnið felst í að greina innheimtuferli fasteingagjalda sveitarfélag, sem byggir á fasteignamati í fasteignaskrá. Markmiðið er að straumlínulaga ferlið með hagræðingu á tíma sveitarfélag í huga. Í dag eru sveitarfélög hvert og eitt að sinna útsendingu og leiðréttingu álagningarseðla með miklum tilkostnaði.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟢

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information