Stafrænar tímabókanir

Stafrænar tímabókanir

Tímabókanir gerðar aðgengilegar á vef sveitarfélags. Hægt er að leyfa íbúum að bóka tíma á netinu hvenær sem hentar þeim, sem sparar tíma fyrir bæði þau og sveitarfélög. Sjálfvirkir tölvupóstar og SMS áminningar hámarka líkur á mætingu og öflug yfirlitstól gefa þér aðgang að upplýsingum sem áður voru í myrkrinu. Dæmi eru um að stjórnendur Stígamóta, Krabbameinsfélagsins og Vinnumálastofnunar hafa straumlínulagað reksturinn sinn, dregið úr kostnaði og fækkað handtökum með hjálp stafrænna tímabókana. Ábending = Stafrænar tímabókanir geta létt gríðarlega á símtölum, tölvupóstum og árangurslausum komum fólks í þjónustuver fyrir notendur. Aukin þjónusta fyrir notendur og aukinn tími fyrir starfsfólk.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Bætt þjónusta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information