Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Nýta má stafrænt vinnuafl til þess að leysa handvirk og tímafrek verkefni og fría þannig tímann hjá starfsfólki svo það geti sinnt meira virðisaukandi verkefnum. Stafrænt vinnuafl líkir eftir aðgerðum starsfólks og getur annað hvort tekið ákvarðanir út frá fyrirfram skilgreindum reglum eða með nýtingu vélnáms. Dæmi um verkefni, úrvinnsla eyðublaða, úrvinnsla á rafrænum tilkynningum, skráning nýrra starfsmanna, afskráning starfsmanna, afstemmingar bankareikninga, sjálfvirk innkaup. ogfl.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information