Tilkynningakerfi um viðkvæm mál

Tilkynningakerfi um viðkvæm mál

Kerfið snýr að tilkynningum á grundvelli laga um vernd uppljóstrara. Kerfið væri ekki sýst mikilvægt varðandi tilkynningar til barnaverndar. Í kerfinu er hægt að halda utanum öll samskipti, stöðu mála, gefa þriðja aðila aðganga o.fl. Allt án þess að sendir séu tölvupóstar um viðkvæm málefni. Fyrirtæki sem stendur að baki þessu kerfi mun ekki hafa neinn aðgang að gögnum sem tilheyra sveitarfélagi og kerfið er í öruggri hýsingu.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟠

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information